Bonafide og Frumherji

Þjónusta Galli.is byggir meðal annars á samstarfi Bonafide lögmanna  og Frumherja.

Bonafide lögmenn veita sérhæfða lögfræðilega ráðgjöf á sviði fasteignagallamála, en hjá Bonafide lögmönnum starfar fólk með mikla og góða reynslu af fasteignagallamálum.

Frumherji er leiðandi fyrirtæki á sviði skoðana á Íslandi. Fasteignaskoðanir hafa verið starfræktar hjá Frumherja frá því í lok árs 2010 og frá þeim tíma hafa skoðunarmenn Frumherja skoðað mikinn fjölda fasteigna fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.